sunnudagur, 4. maí 2014

Myndmennt - verkefnavinna - hugmyndir fyrir bekki

Myndmennt









1.-2. bekkur
Frjáls teikning
Loftbelgir
Fótaþrykk
Áferðarþrykk
Mósaíkmyndir
Sögukort stórt (samvinna)
Sjávarmyndir
Símynstur
Heitir og kaldir litir
Heitar og kaldar hendur
Páskaskraut
Jólaskraut
Hvað minnir okkur á jólin? - pastellitir

2.-3. bekkur
Áferðarþrykk
Litahringurinn
Sjávardýr
Borgin
Origami – köttur – hundur

Útilistaverk

3.-4. bekkur
Frjáls teikning
Páskaskraut
Jólaskraut
Áferðarþrykk
Grímur (3. bekkur)
Fuglar á íslandi
Paul Klee – verkefni innblásið af
listamanni.
Sögukort stórt (samvinna)
Sjálfsmynd
Teikna og mála sessunaut
Mósaíkmyndir
Samvinnuverkefni 2-3 vinna saman.

4.-5. bekkur
Smámyndir í náttúrunni - skissugerð
Náttúrumynd – Georgia O´keefe
Fjallið – Sigurður Guðmundsson,
Norðurljósin
Listamaður Paul Klee
Íslenskur listamaður
Þemaverkefni

Útilistaverk

5.-6. bekkur
Frjáls teikning
Laufblöð – einþrykk með laufblöðum,
origami – bók.
Fuglar á íslandi
Pablo Picasso
Mynsturgerð
Hús – pastel
Jólaföndur
Útilistaverk í snjó – video
Teiknað og málað sessunaut
Graffiti stafir
Listir

6. bekkur
Mismunandi sjónarhorn
Hreyfimyndagerð
Sjávardýr
Þemaverkefni

Útilistaverk

7. bekkur
Teiknimyndir (simpson)
Mynsturgerð
Fuglar á íslandi
Þrívíddarstafir (einnar punkta fjarvídd)
Dýrateikning
Graffiti
Hugmyndamappa fyrir hönnun
Hönnun (frjálsar hugmyndir - leggings, náttbuxur, hattur).
Jólaskraut

Val - elsta stig
Þemaverkefni
- vettvangsferð
- ljósmyndun
- vatnslitir
- málun (akríl á striga)
- teikning
Vatnslitir – stórt laufblað
Hönnun (frjálsar hugmyndir).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli