sunnudagur, 4. maí 2014

Byrjendalæsi - Kennsluáætlun - Hvíta hænan

 Hvíta hænan
eftir Klaus Slavensky




Kennsluáætlun
ætluð fyrir 2. -3. bekk
Útbúin vor 2012
Elín Berglind Skúladóttir 



Markmið
            Markmið sem unnið er að í byrjendalæsi er að nemandi:
-         efli orðaforða, lestrarfærni og lesskilning.
-         vinni með samsett orð.
-         vinni með myndlíkingar, setningar og orð í teikningu.

Námsmat
            Námsmat er unnið með matsblaði kennara og sjálsmati nemenda um bók.

Ólíkar þarfir og áhugasvið nemenda
            Nemendur vinna verkefni á eigin hraða og er frekar að nemendur sem eru hægir vinni færri verkefni og þeir sem eru bráðgerir gera fleiri.

Námsumhverfi
            Unnið er í námshópum. 3-4 sitja saman og vinna verkefni.

Lestur – hlustun – tal  - ritun
Lestur: Áður en bók var lesin var sett upp bókasafn á kennaraborði sem nemendur mega skoða og lesa að vild. Ýmsar bækur tengdar dýrum, sveitastörfum, gróðurrækt og einelti. Nemendur vinna í paralestri, hljóðlestri, lesa í spilum og verkefnum.

Hlustun: Áður en bókin er lesin er smá forspá, nemendur spurðir hvað þeir haldið að bókin fjalli um. Bókin er lesin frá upphafi til enda, umræður í lokin um hvað nemendum finnst um innihald bókarinnar.

Tal: Unnið er með tjáningu og tal áður og eftir að bókin er lesin. Nemendur vinna einnig ritunarverkefni sem þeir segja frá og fá að þrjá til að hlusta, notað höfundarstól. Val úr hugtakakorti eða auglýsingu/sögugreiningu.

Ritun: Unnið er með orðaorm í sundurgreinandi vinnu. Nemendur vinna einnig í ritun með hugtakakorti sem þeir segja frá í töluðu máli. Síðan eiga nemendur að velja að annað hvort semja auglýsingu fyrir afa, að auglýsa eftir nýjum hana eða hvort einhver vilji taka hvítu hænuna að sér eða gera sögugreiningu á sögunni, skipt í 4 hluta og skissuð aðalatriði með smá texta.



Þrepin þrjú
1.     Inntak texta:
Lesin saga, forspá og umræður á eftir.

2.     Sundurgreinandi vinna:
Lykilorð – hænsnabekkurinn.
Minnisspil – samsett orð
Orðasúpa
Orðaormur
Orða- og setningagreining með teikningu.
 
3.     Enduruppbygging texta:
Hugtakakort með frásögn.
Auglýsing eða sögugreining.


Skipulag kennslunnar
Kennslustundir
Hvað á að gera
Hvernig unnið
1. kennslustund
Mánudagur
Forspá
Lestur bókar
Umræður
Nemendur sitja saman í hóp og hlusta á bók. Umræður áður og strax á eftir.
2. kennslustund
Mánudagur

Lykilorð
Unnið með orðið hænsnabekkurinn.
Nemendur vinna orðin á borðinu sínu, klippa út orðið staf fyrir staf og raða og búa til nýtt orð. Keppst við að safna sem flestum orðum samtals. Skrifað á flettitöflu.
3.-4. kennslustund
Þriðjudagur og miðvikudagur
Orðasúpa, minnisspil, orða- og setningagreining.
Nemendur vinna í hópum 3-4 saman og vinna á stöðvum, færa sig þó ekki heldur fá ný verkefni til að vinna með. Nemendur eru nokkuð sjálfstæðir í vinnu og hjálpa hvor öðrum. Kennari fer á milli og aðstoðar. Orðasúpa fer í verkefna- og úrklippubók, orða- og setningagreining sett á karton og upp á vegg.

Unnið með samsettu orðin úr minnisspili í ritun og greiningu.
Nemendur draga orð og skrifa í verkefna- og úrklippubók. Greina í sundur hvar orðið er samsett og úr hvaða orðum.
5. kennslustund
Miðvikudagur e.h.
Útbúið hugtakakort
Nemendur vinna hugtakakort út frá sögunni Hvíta hænan.
Unnið út frá persónum sögunnar og hvaða hlutverki þær gegna í sögunni.
6. – 7. kennslustund
Fimmtudagur
Val:
Auglýsing
Sögugreining
Nemendur fá að velja hvort þeir skrifi auglýsingu eða sögugreiningu á sögunni.
8. – 9. kennslustund
Föstudagur
Sagt frá
-         hugtakakort
-         auglýsing
-         sögugreining
Nemendur fá tækifæri til þess að klára verkefni ef þeir hafa ekki lokið og sagt frá í seinni kennslustund. Velja sig saman 3-4 og segja frá verkefni og hlusta hver á annan. Val um hvaða verkefni er sagt frá, einnig hægt að láta hægvirka nemendur klára einungis eitt ritunarverkefni og fá val um hvaða verkefni það er.



Verkefni til útprentunar:
1.    Lykilorð – hænsnabekkurinn
2.    Greining á orðum og orðatiltækum
3.    Minnisspil
4.    Orðaormur
5.    Auglýsing – nýr hani
6.    Auglýsing – hvít hæna gefins
  1. Sögugreining
  2. Stafasúpa
Lykilorð: Finndu eins mörg ný orð og þú getur úr þessum stöfum

  H æ n s n a b e k k u r i n n



Veldu þér karton og teiknaðu mynd af orðinu, orðatiltækinu eða málsgreininni sem er hér fyrir neðan.

Bátur í stormi.


Veldu þér karton og teiknaðu mynd af orðinu, orðatiltækinu eða málsgreininni sem er hér fyrir neðan. Límdu textann svo á kartonið.


Hvíta hænan var orðin grindhoruð.


Veldu þér karton og teiknaðu mynd af orðinu, orðatiltækinu eða málsgreininni sem er hér fyrir neðan. Límdu textann svo á kartonið.

Vetrarstormur.


Veldu þér karton og teiknaðu mynd af orðinu, orðatiltækinu eða málsgreininni sem er hér fyrir neðan. Límdu textann svo á kartonið.

Hvíta hænan fékk að sitja fast upp við hanann.
Hinum megin við hana sat systir hennar.




Orð fyrir minnisspil – límt á litað karton.

Snjókorn        Farfuglar

Hænsnagarður

Rennibraut    Aðskotadýr

Matarskál       Mjallahvít

Grýlukerti    Trjádrumbar

Hænsnakofi      Matarlykt

Fjarsjóðskista

Haustrigning

Hænsnabekkur    Eplatré


Orðaormur
Samvinna 2-3 vinna saman

¨    Veljið orð í bókinni og búið til orðaorm.

¨    Tveir síðustu stafirnir í orðinu eiga að vera tveir fyrstu stafirnir í næsta orði.

¨    Skrifið orðin á litað blað og hengið upp í orðaorminn.




Hugtakakort
Útbúið hugtakakort úr samsettum orðum.






















Auglýsing – Nýr hani
Afi þarf að fá sér nýjan hana, teiknið mynd og semjið auglýsingu fyrir hann.

 






           
























 






 

Auglýsing – Hvít hæna gefins
Afi þarf að gefa frá sér hvítu hænuna, teiknið mynd og semjið
auglýsingu fyrir hann.
 






           

























Sögugreining: Teiknaðu aðalatriði sögunnar og skrifaðu útskýringu með.







 




 




 




 
 





Stafasúpa! Leitaðu af orðunum í stafasúpunni og merktu við þau sem þú finnur





Hæna                     Fjalhögg              Logsveið
Hænsnabekkur        Hani                    Misþyrma
Frásögn                  Hnakki                 Fljótmælt Fjöður                  Gogga                 Árás                    
A
F
F
R
K
F
R
Á
S
Ö
G
N
H
A
N
I
R
A
B
R
O
L
O
Æ
Æ
H
H
Æ
G
S
V
Á
T
L
G
M
N
E
F
Á
T
K
A
S
D
O
G
A
S
E
M
J
J
Æ
L
T
F
G
A
Á
N
H
N
A
K
K
I
X
O
S
F
Ð
A
F
P
G
N
U
R
U
G
V
N
S
B
J
H
R
K
S
I
B
H
E
R
V
E
A
G
P
I
U
V
K
G
I
N
F
K
L
N
R
U
S
F
J
Ö
Ð
U
R
K
H
D
F
L
J
Ó
T
M
Æ
L
T
U
Ö
F
G
H
K
G
F
S
V
R
M
R
G
R
T
Y
Æ
L
I
O
P
M
U
A
G
F
V
S
E
N
N
F
G
V
G
M
I
S
Þ
Y
R
M
A
S
N
F
S